Útskriftarnemar í fatahönnun við Listaháskóla Íslands sýndu útskriftarverkefni sín í Hafnarhúsinu á föstudagskvöldið. Sýningin var vel sótt og almenn hrifning ríkti. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, festi stemninguna á filmu.
↧