Meðfylgjandi myndir voru teknar á föstudaginn var þegar Grillið, veitingahúsið sem er á efstu hæð Hótel Sögu, var formlega opnað eftir gagngerar endurbætur á húsnæðinu. Eins og sjá má var fjölmennt og ekki síður góðmennt á opnunni.
↧