Partípían Lindsay Lohan mætti í fyrsta viðtalið sitt á þriðjudag eftir að hún var dæmd í þriggja mánaða meðferð fyrir stuttu. Það var sjálfur David Letterman sem náði að krækja í viðtal við stúlkuna sem er afar umtöluð.
↧