Stórmyndin Oblivion verður frumsýnd annað kvöld. Tom Cruise fer með aðalhlutverk myndarinnar, sem gerist á eyðilegri jörð í óskilgreindri framtíð.
↧