Elísabet Gunnars er vægast sagt skemmtilegur bloggari sem áhugavert er að fylgjast með en hún er fastur penni á einni vinsælustu tískusíðu Íslands Trendnet.is. Elísabet hitti hönnuðinn Marc Jacobs á dögunum og tók einkaviðtal við stjörnuna.
↧