Ærslabelgurinn Lindsay Lohan hefur sagt skilið við kærasta sinn Avi Snow. Þau byrjuðu að deita í síðasta mánuði en nú er þessu stutta ástarsambandi lokið.
↧