$ 0 0 Eins og sjá má á myndunum sem Sigurjón Ragnar tók sveif gleðin svo sannarlega yfir vötnum á árshátíð World Class sem fram fór síðasta laugardag.