Turtildúfurnar Katie Price og Kieran Hayler lyftu sér upp í London um helgina en þau eiga von á sínu fyrsta barni saman. Katie segir Kieran ávallt taka upp veskið þegar þau eru saman.
↧