Jóhanna Þórarinsdóttir ÍAK einkaþjálfari og norðurlandameistari í bekkpressu sem heldur úti vefsíðunni www.fitnessform.is vill að orðið megrun verði fjarlægt úr orðaforða Íslendinga. Hér gefur Jóhanna lesendum Visis góð ráð til að bæta heilsuna.
↧