Ofurfyrirsætan Heidi Klum var sannkölluð hetja þegar stór alda ógnaði lífi sonar hennar, Henry og tveimur barnfóstrum hennar í fríi á Havaí fyrir stuttu.
↧