Leikkonan Emma Watson hefur sannað það að hún er ekkert barn lengur og vill ólm losna við Harry Potter-ímyndina. Hún er heldur betur reffileg á síðum breska GQ.
↧