Úlfur Hansson mun hefja meistaranám við hinn virta skóla Mills College í ágúst. Hann fær afslátt af skólagjöldunum gegn því að kenna yngri nemendum.
↧