Vísir frumsýnir hér glænýtt sýnishorn frá grínhópnum Mið-Íslandi. Hópurinn hefur síðustu misseri verið við tökur á nýrri grínþáttaröð sem hefur göngu sína á Stöð 2 í mars.
↧