Spéfuglinn Joan Rivers liggur ekki á skoðunum sínum. Hún mætti í viðtalsþátt Davids Letterman fyrir stuttu og sagði nákvæmlega það sem henni finnst um verðlaunasöngkonuna Adele.
↧