Raunveruleikastjarnan Nicole “Snooki” Polizzi varð móðir í fyrsta sinn í ágúst á síðasta ári þegar hún eignaðist soninn Lorenzo. Nú gefur hún annarri raunveruleikastjörnu, nefnilega Kim Kardashian, góð ráð.
↧