Hopper, nítján ára sonur stórleikarans Seans Penn, lét skapið hlaupa með sig í gönur í vikunni þegar hann reifst heiftarlega við ljósmyndara í Beverly Hills.
↧