Myndin Fiskar á þurru landi var forsýnd í Bíó Paradís í gær en myndin verður sýnd í tveimur hlutum á RÚV um páskana. Gleðin var svo sannarlega við völd í kvikmyndahúsinu og fóru allir sáttir í páskafrí.
↧