Leikarinn James Franco lék á móti partípíunni Lindsay Lohan í kvikmyndinni The Holiday fyrir nokkrum árum og urðu þau ágætis félagar. Honum fannst ekki þægilegt þegar hún vildi færa samband þeirra upp á rómantískt plan.
↧