"En að öllu gamni slepptu mæli ég með að fólk kaupi ekki of stór egg. Það hefur enginn gott af heilu kílói af súkkulaði og nammi hvorki við fullorðna fólkið og hvað þá börnin okkar."
↧