Leikkonan Hayden Panettiere og boxarinn Wladimir Klitschko byrjuðu saman í janúar eftir að hafa hætt saman í maí árið 2011 eftir tveggja ára samband. Nú eru þau hins vegar búin að trúlofa sig – án þess að nánast nokkur kæmist að því.
↧