Það er nánast daglegt brauð að sjá tónlistarmanninn Justin Bieber beran að ofan. Það vakti þó athygli þegar hann gekk um Wladyslaw Reymont-flugvöllinn í Lodz í Póllandi á bringunni.
↧