Fyrr í mánuðinum lét breska söngkonan Jessie J raka af sér allt hárið og styrkti þar með góðgerðarmál. Hún aflitaði stutta hárið svo í gær á sjálfan afmælisdaginn sinn. Eins og sjá má er hún stórglæsileg með stutta hárið.
↧