$ 0 0 Victoria Beckham er hætt í hljómsveitinni Spice Girls og mun ekki syngja með kryddpíunum aftur. Hljómsveitin leitar nú að arftaka hennar.