"Eins og menn sáu fyrir helgi var þetta mikið magn af fatnaði og skóm og ýmsum fylgihlutum. Ég þurfti að leigja mér heilan sendiferðabíl undir þetta og var á tíma með þrjár aðstoðarkonur.
↧