Athafnakonan Martha Stewart gerir ýmislegt til að viðhalda unglegu útliti sínu. Martha er 71 árs en segist ekki vera tilbúin til að leggjast undir hnífinn.
↧