Eldur kom upp í íbúð Twilight-leikkonunnar Ashley Greene í Hollywood á föstudaginn. Ashley var ekki heima en annar Fox Terrier-hvolpa hennar lést í eldsvoðanum.
↧