Söngkonan Christina Aguilera snýr ekki aftur í fjórðu seríu af The Voice en vakti svo sannarlega athygli í teiti á vegum NBC til að fagna nýju seríunni.
↧