Vísir frumsýnir hér glænýtt myndband við lagið Í nótt með hljómsveitinni Made in sveitin. "Hér er meira lagt upp úr gleði en gæðum. Made in sveitin verður aldrei í háskerpu," segir Hreimur Örn Heimisson söngvari.
↧