Söngkonan Katy Perry og tónlistarmaðurinn John Mayer eru hætt saman aftur. Parið byrjaði saman sumarið 2012, tók sér pásu í ágúst og tók svo aftur saman í september.
↧