Fjölmiðlakonan Vera Sölvadóttir og Edduverðlaunahafinn Damon Younger giftust í gær. Um var að ræða miðnæturbrúðkaup sem fram fór að viðstöddum fjölskyldum brúðhjónanna. Hilmar Örn Hilmarsson tónlistarmaður og allsherjargoði gaf þau saman.
↧