Söngkonan Rihanna og ofurfyrirsætan Kate Moss eru ansi reffilegar á myndum sem birtast í nýjasta hefti tímaritsins V Magazine. Myndirnar voru teknar af ljósmyndaranum Mario Testino og er ákveðið S&M-þema í gangi.
↧