Breska leikkonan Thandie Newton og dansarinn og leikkonan Julianne Hough gætu ekki verið ólíkari. Þær féllu samt báðar fyrir þessum kvenlega kjól frá Temperley London.
↧