„Ég er mjög fylgjandi starfi Frú Ragnheiðar og hef verið hvatamaður þess að þar yrði faglega staðið að málum og reynt að styðja það eftir föngum,“ segir Magnús Gottfreðsson, sérfræðingur á smitsjúkdómadeild LSH og prófessor í smitsjúkdómum...
↧