Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er búin að biðja dómara að gefa sér skilnað frá körfuboltastjörnunni Kris Humphries áður en hún eignast sitt fyrsta barn með tónlistarmanninum Kanye West.
↧