Kynbomban Megan Fox er stórglæsileg á forsíðu breska Marie Claire sem kemur í verslanir á fimmtudaginn í Bretlandi. Í viðtali við blaðið talar hún um fjölskyldulífið sem blómstrar.
↧