Söngkonan Shakira brosti breitt þegar hún og hennar heittelskaði, fótboltakappinn Gerard Pique, yfirgáfu Teknon-sjúkrahúsið í Barcelona á Spáni, nokkrum dögum eftir að frumburður þeirra fæddist.
↧