Leikarinn Matthew McConaughey er búinn að vera ansi renglulegur síðustu vikur eftir að hann léttist gífurlega mikið fyrir hlutverk í myndinni Dallas Buyers Club.
↧