Poppgoðið Justin Bieber er búinn að semja lag um sambandsslit sín og ungstirnisins Selenu Gomez. Lagið heitir Nothing Like Us og er á plötu hans Believe Acoustic sem kemur út í dag.
↧