Poppstjarnan Beyonce hefur verið að skoða glæsilegt hús í heimbæ sínum Houston ef marka má nýjustu fréttir. Húsið kostar 5,9 milljónir dollara, rúmlega 760 milljónir króna.
↧