Strákarnir í knattspyrnuliðinu Manchester United höfðu það náðugt í löngu flugi til Katar á dögunum. Rauðu djöflarnir ákváðu að klæða sig í stíl – í náttföt með mynd af Kalla kanínu.
↧