Hinn ungi poppsöngvari Justin Bieber er orðinn vinsælasti maður í heimi á Twitter. Hann skaust fram fyrir söngstjörnuna og Íslandsvinkonuna Lady Gaga í gær, en bæði eru þau með yfir 33 milljónir fylgjenda.
↧