Í heil þrjú ár hafði ég strögglað með bókstaflega allt, sjálfsímynd mína, samskipti við vini, fjölskyldu og kennara, námið, félagsstarfið og glímt við lamandi sjálfshatur.
↧