Ærslabelgurinn Charlie Sheen verður afi í fyrsta sinn seinna á árinu. Elsta dóttir hans, Cassandra Estevez, gengur með sitt fyrsta barn en hún er 28 ára gömul.
↧