Feðgarnir Malcolm, 88 ára, og Matt Cobrink, 53 ára eru mjög sjaldan í burtu frá hvorum öðrum en sá yngri ákvað á dögunum að skella sér til New York til að sjá uppáhalds hafnaboltamanninn sinn, Aaron Judge, spila og var því í borginni í eina viku.
↧