Maður sem kallar sig Paul Flart vakti mikla athygli á dögunum þegar hann festi allan viðrekstur samviskusamlega á filmu í hálft ár og deildi með Instagram-fylgjendum sínum. Hann hefur nú verið rekinn fyrir viðreksturinn.
↧