Margrét Ýr Ingimarsdóttir grunnskólakennari var að senda frá sér sína fyrstu bók og myndskreytir hana sjálf. Það er barnabókin Veröld Míu og hún hefur boðskap að bera.
↧