Rihanna og Chris Brown eyddu áramótunum saman upp í rúmi ef marka má myndirnar sem þau settu af sér á netið. Rihanna setti myndir af sér og Chris en eyddi þeim jafn óðum. Hér má sjá eina mynd af stúlkunni undir sæng á gamlárskvöld tekin af Chris.
↧