„Það hefur ekki beint verið þema hjá okkur að hafa lítið að gera,“ segir knattspyrnukonan Greta Mjöll Samúelsdóttir, en Greta og systir hennar, Hólmfríður Ósk, halda tónleika í Smáranum hinn 4. janúar næstkomandi.
↧