Kínverski slagsmálasnillingurinn Jackie Chan hefur tekið að sér hlutverk í þriðju mynd Expendables-seríunnar en mikill spenningur ríkir meðal hasarmyndaáhugafólks yfir því hvaða hetjum Sylvester Stallone stillir upp næst.
↧