Elsku Bogmaðurinn minn ég veit að stundum missirðu kraft og finnst þú vera að drukkna og það er vegna þess að enginn getur farið í gegnum lífið án þess að hafa farið niður til þess að geta farið upp.
↧